Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smyrja
ENSKA
fat spread
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Vísindanefndin um matvæli staðfesti í áliti sínu frá 26. september 2002 um almennt yfirlit yfir langtímaáhrif aukinnar neyslu jurtasteróla úr ýmiss konar matvælum, með sérstakri áherslu á áhrif -karótíns, að þörf væri á að merkja jurtasteról, jurtasterólestra, jurtastanól og jurtastanólestra eins og tilgreint er í ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/500/EB frá 24. júlí 2000 um að heimila að gul smyrja með viðbættum jurtasterólestrum verði markaðssett sem ný matvæli eða ný innihaldsefni í matvælum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 258/97


[en] The Scientific Committee on Food (SCF) in its opinion "General view on the long-term effects of the intake of elevated levels of phytosterols from multiple dietary sources, with particular attention to the effects on -carotene" of 26 September 2002 confirmed the need to label phytosterols, phytosterol esters, phytostanols and phytostanol esters as specified in Commission Decision 2000/500/EC of 24 July 2000 on authorising the placing on the market of "yellow fat spreads with added phytosterol esters" as a novel food or novel food ingredient under Regulation (EC) No 258/97 of the European Parliament and of the Council.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 608/2004 frá 31. mars 2004 um merkingu matvæla og innihaldsefna matvæla með viðbættum jurtasterólum, jurtasterólestrum, jurtastanólum og/eða jurtastanólestrum

[en] Commission Regulation (EC) No 608/2004 of 31 March 2004 concerning the labelling of foods and food ingredients with added phytosterols, phytosterol esters, phytostanols and/or phytostanol esters

Skjal nr.
32004R0608
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira